Varalið lögreglunnar

Áður en Björn Bjarnason kemur á þessu 300 manna varaliði lögreglunnar er vert að hugleiða hvernig nýtingin sé á því lögregluliði sem við búum við.  Getur verið að á Íslandi séu fleiri lögreglumenn á hvert mannsbarn en tíðkast annars staðar og glæpir þeir lægstu sem mælast innan OECD?  Hvernig væri þá að fara að mæla afköst lögreglunnar einsog hún starfar í dag og reyna að fara betur með almannafé eða þá að nota peningana í eitthvað annað.  Mér þætti gaman að heyra frá einhverjum sem þekkir þessar tölur og getur tjáð sig um hvort við séum að slá heimsmet í lögregluliði á sama tíma og við eigum heimsmet í lágum glæpum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband