Þurfa að þrífa eftir sig

Innrásarþjóðirnar þurfa að axla meiri ábyrgð á ástandinu í Írak og gera margfalt meira fyrir íbúana sem eru fórnarlömb afskiptarsemi vesturlanda á þeirra högum einungis vegna þess að þarna eru olíulindir.  Líklega er meira fjallað um þessa 4 þúsund fallna bandarísku hermenn en þá rúmu hálfu milljón Íraka sem hafa fallið í kjölfar stríðsins.  Er ekki eitthvað athugunarvert við slíkt jafnvægi í umfjöllun?
mbl.is Tvær milljónir Íraka hafa flúið land
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hammurabi

Það er ekki hálf miljón Babylónskra hermanna sem hafa fallið. Þar er einungis um að ræða óbreytta borgara, þeir kosta ekki neitt. Á hinn boginn er verið að tala um hermenn, þeir eru bæði af takmörkuðu upplagi, en auk þess sem hver fallinn kostar móralskt áfall.

Hvað er að því að ráðast á þá einungis af því þeir eru með olíu, þeir hefðu gert það sama ef þeir gætu. Meiraðsegjas gerðu þeir það, með innrás í kuwait og Iran á sínum tíma. Við búum í heimi þar sem hundur étur hund, þannig er það bara. 

Hammurabi, 14.4.2007 kl. 23:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband