1.5.2007 | 20:49
Forgarður vítis
Ráð í tíma töluð enda líklega örtröð í forgarði Helvítis því flest börn sem deyja ekki kristin og þau sem deyja óskírð ansi mörg í aldanna rás. Hverær byrjaði þetta að telja? Áður en kirkjan var stofnuð og dugði þá að vita ekki um kristna trú til að sleppa frá forgarði Helvítis?
![]() |
Óskírð börn ekki lengur í forgarði vítis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er hvergi að finna neitt Helvíti, hvað þá forgarður þess, í Biblíunni sem er einhver vist þar sem einhverjir kveljist um eilífð. Uppdigtun Vatikansins þegar sala aflátsbréfa stóð yfir. Lífsseig mannasetning eins og Kristur kallaði svona.
Siggi (IP-tala skráð) 2.5.2007 kl. 00:40
Það er hvergi að finna neitt Helvíti, hvað þá forgarður þess, í Biblíunni sem er einhver vist þar sem einhverjir kveljist um eilífð. Uppdigtun Vatikansins þegar sala aflátsbréfa stóð yfir. Lífsseig mannasetning eins og Kristur kallaði svona.
Siggi (IP-tala skráð) 2.5.2007 kl. 00:41
Held að Írak sé helvíti á jörðu núna, skapað af ranghugmyndum kristinna suðurríkjamanna um hinn réttmæta heim og kannski smá ívaf af þrýstingi frá stórum amerískum okufyrirtækjum.
K Zeta, 6.5.2007 kl. 23:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.