Nema hvað

Hvað er fréttnæmt við að lögregla sé sýnileg?  Væri frekar frétt ef þessir 700 löggæslumenn, held að það sé heimsmet í fjölda miðað við höfðatölu, væru ekki sjáanlegir fólkinu sem þeir eiga að vernda. Núna þegar allur fjöldinn sem vann að rannsókn Baugsmálsins kemur útá götu ætti að vera öruggt að ganga um götur Reykjavíkur?
mbl.is Lögreglan í höfuðborginni lætur mikið á sér bera
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tek undir með þér. Það er einkennilegt að það skuli teljast fréttnæmt að lögreglan ætli sér að gera það sem þeir eru ráðinr til og fá borgað fyrir.

"En bara næstu mánuðina" einsog fram kemur í "fréttinni"!

Jón Bragi (IP-tala skráð) 17.5.2007 kl. 14:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband