8.7.2007 | 11:27
Skrítið
Hvenær halda menn og konur að það verði rólegt og friðsamt þegar ungu fólki er safnað saman í tjöld á afmörkuðum stað fjarri heimahögum með gnótt áfengis og annarra efna? Íslendingar halda margar útihátíðir árlega og eru alltaf jafnhissa á drykkju og slagsmálum unga fólksins en venjulega eru það fullorðnir og reyndir einstaklingar sem standa að baki þessum atburðum í gróðaskyni og senda hluta kostnaðarins til okkar skattgreiðanda vegna lögbundinnar löggæslu.
Mikið um ólæti og ryskingar á Akranesi í nótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.