31.7.2007 | 23:33
Gæti lækkað verð á víni
Ef vín er tvöfalt dýrara hérlendis en t.d. í Þýskalandi og neyslan helmingi meiri þar er þá ekki líklegt að við einfaldlega notuðum sömu fjármuni en fengum meiri vínanda? Hátt verð á áfengi heldur aftur af neyslu, það er engin spurning, kannski frekar umhugsunarefni hvort þeir sem misnoti ólögleg vímuefni héldu sig frekar við hefðbundið "Ethanol" og neyttu síður ólöglegra efna?
Aukin neysla og heilsutjón afleiðingar lægra áfengisverðs" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.