12.8.2007 | 02:31
Trúarbrögð eru böl
Meðan við mismunum ofbeldi eftir því hvort það sé framið í nafni trúar eða annars, t.d. græðgi, þá munu svona misþyrmingar halda áfram undir verndarvæng löggjafans. Verði hinsvegar bannað að beita ofbeldi í nafni trúar yrði svona ólöglegt og þannig leggjast af. Líklega verðum við að skoða hvort trú og lög megi undir nokkrum kringumstæðum fara saman. Sagan segir okkur að því meiri ítök sem trúin hafi því meira ofbeldi gegn þegnunum, þannig að, líklega að banna trúarbrögð innan samfélaga þannig að þau hafi bein áhrif á gjörðir okkar en leyfa fólki að trúa heima í friði svo fremi sem það sé ekki að brjóta á öðrum.
Egypsk stúlka lést af völdum kynfæraskurðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er siður sem er ekki tengdur trú af neinu tagi.
Arnþór Guðjón Benediktsson, 12.8.2007 kl. 06:29
Ég verð að viðurkenna að mér brá smá, þegar ég sá laun þeirra auðmjúku presta, sem eru í okkar ríkisrekna trúarbanki.
Viðar Zophoníasson, 12.8.2007 kl. 17:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.