13.8.2007 | 23:43
Clean up your own backyard
Núna þegar Írakstríðið er í hámarki og við fáum daglegar fréttir af mannfalli þaðan gleymist mannfallið heima hjá okkur sjálfum, allavega úr ríki Bush Texas. Þarna hefur trúin mikil áhrif, í Texas og Írak, og spurning hvers vegna svona mikið ofbeldi þar sem fólk biður svo mikið? Kannski texti Presleys segi meira um þetta:
"Clean up your own backyard
Oh dont you hand me none of your lines
Clean up your own backyard
You tend to your business, Ill tend to mine"
![]() |
Menning og trúarbrögð sögð skýra aftökugleði Texas-búa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Held að það sé nú alltaf hinn gullni meðalvegur sem er farsælastur eins og Aristoteles hélt fram. Þetta fylgir okkur alltaf í sögunni, þar sem hugsjónir eru sterkastar eru mestu átökin.
Ragnhildur Birna Hauksdóttir (IP-tala skráð) 18.8.2007 kl. 12:15
Kaninn er ekki eins og folker flest!!!
Kvedja fra Bulgariu.
Hlynur Jón Michelsen, 26.8.2007 kl. 15:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.