15.1.2008 | 21:40
Vopna lögregluna
Það er ekki hægt að ætlast til þess að íslenska lögreglan starfi óvopnuð í því umhverfi sem er að skapast hérlendis.
Fimm áfram í gæsluvarðhaldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.1.2008 | 21:40
Það er ekki hægt að ætlast til þess að íslenska lögreglan starfi óvopnuð í því umhverfi sem er að skapast hérlendis.
Fimm áfram í gæsluvarðhaldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
EINMITT....þess vegna verða þeir fyrir líkamsmeiðingum. Vegna þess að þeir koma illa fram við fólk. váá buy a clue
Hansi (IP-tala skráð) 16.1.2008 kl. 00:31
Ertu nokkuð með umboð fyrir Winchester?
Ólafur Þórðarson, 16.1.2008 kl. 04:45
Það er varla hægt að tala um að íslenska löggan komi illa fram við fólk nema þá að maður sé að bera stórborgarlögguna saman við nágrannalöggur í litlum fiskiplássum. Samanburðurinn þyrfti að vera útá við en ekki dýpra inní Míkrósamfélagið Ísland. Ef við vopnum lögregluþjóna sem eru að vinna í hættulegu umhverfi einsog t.d. fíkniefnalöggur þá verða þeir um leið afkastameiri afl í baráttunni við slíka starfsemi. En þeir sem eru ekki í lögreglustörfum og þurfa ekki að berjast við þjálfaða glæpamenn geta verið hugrakkir fyrir annarra hönd, þeirra hugrekki en annarra manna blóð.
K Zeta, 16.1.2008 kl. 15:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.