26.8.2008 | 17:26
Svíar halda ekki, þeir vita
Munurinn á Svíum og Dönum er að Danir halda að þeir séu bestir og mestir en Svíar vita að þeir eru öllum þjóðum fremri svo nemi mörgum númerum.
Svíar telja sig snyrtilegasta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta minnir mig á samlíkinguna um Svía og tómatsósuflöskuna.
Kær kveðja, Björn bóndiïJð<Sigurbjörn Friðriksson, 26.8.2008 kl. 17:43
En Svíar eru svo einlægir í þessari vissu sinni að þeir þurfa ekki hrokans við.
K Zeta, 26.8.2008 kl. 19:58
Svíar eru undirokuð herragarðsþjóð, þeir telja sig frjálsa í hugsun og anda en vita ekki einu sinni hvað frelsi er. Þeir koma næst Bandaríkjamönnum í yfirburðavissu síns þjóðernis.
Ég bjó í Svíþjóð í nokkur ár og kynntist þeim ágætlega, þeim er vorkunn því þeir eru einmitt fyllilega einlægir í sinni trúarvissu.
Ísdrottningin, 6.9.2008 kl. 17:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.