Svíar halda ekki, þeir vita

 

Munurinn á Svíum og Dönum er að Danir halda að þeir séu bestir og mestir en Svíar vita að þeir eru öllum þjóðum fremri svo nemi mörgum númerum.


mbl.is Svíar telja sig snyrtilegasta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

Þetta minnir mig á samlíkinguna um Svía og tómatsósuflöskuna.

Kær kveðja, Björn bóndiïJð<  

Sigurbjörn Friðriksson, 26.8.2008 kl. 17:43

2 Smámynd: K Zeta

En Svíar eru svo einlægir í þessari vissu sinni að þeir þurfa ekki hrokans við.

K Zeta, 26.8.2008 kl. 19:58

3 Smámynd: Ísdrottningin

Svíar eru undirokuð herragarðsþjóð, þeir telja sig frjálsa í hugsun og anda en vita ekki einu sinni hvað frelsi er.  Þeir koma næst Bandaríkjamönnum í yfirburðavissu síns þjóðernis. 
Ég bjó í Svíþjóð í nokkur ár og kynntist þeim ágætlega, þeim er vorkunn því þeir eru einmitt fyllilega einlægir í sinni trúarvissu.

Ísdrottningin, 6.9.2008 kl. 17:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband