Hlutföll segja ekki allt

Hlutföll segja ekki nema hluta.  Kannski eru danskar löggur fyrr á vettvang og koma þannig inní aðrar kringumstæður en löggur á englandi.  Samt frekar "excess force" að skjóta einhvern sem er að lemja þriðja aðila og það þvisvar sinnum.  Kannski verðum við að fá Björn Bjarna til að kenna dönum löggæslu og þannig yrðu þeir Jón Ásgeir og Björn samferða í að leiðbeina Dönum á íslenskan máta, Jón í viðskiptum og Björn í löggæslu.  Reikna með að dösnku búningarnir myndu allavega verða flottari.
mbl.is Danskir lögreglumenn byssuglaðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Framtíð löggæslu og jafnvel hernaðar er í næstu kynslóð vopna, hönnuð í þeim tilgangi að fella andstæðingin auðveldlega án þess að hann láti lífið eða skaðist varanlega. Ég held að við á klakanum eigum eftir að neyðast til þess vopna lögregluna á næstu árum miða við þá þróun sem er í dag, er þá ekki málið að fjárfesta í t.d. rafbyssum frekar en hefðbundnum?

Geiri (IP-tala skráð) 29.4.2007 kl. 13:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband