14.9.2008 | 00:25
Til hvers að taka peninga
Til hvers að taka peninga af flóttamanni frá Íran og halda peningunum á lögreglustöð til hvers? Maðurinn er frá Íran, fjölskyldulaus á flótta og þessi 200 þúsund kall líklega aleigan hans. Ég spyr, þarf að halda aleigu hans sem sönnunargagni til hvers?
Hælisleitandi mótmælir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hann er búinn að skrifa upp á það að hann eigi engan pening og því er hann í fríu húsnæði, og er búinn að fá mat og dagpening í þessi ár sem hann hefur verið hér. Hann má heldur ekki vinna. Ef hann á 200.000 þá er ekkert nema sjálfsagt að það renni uppí þann kosnað.
Bergur Örn (IP-tala skráð) 14.9.2008 kl. 03:53
Þú hefur "point"
K Zeta, 14.9.2008 kl. 15:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.