Opinber trú

 

Vesalings Frú Gibbons og vesalings fólkið í Súdan.  Á meðan opinberir herir Súdans drepa eigin þegna í þúsundavís sitja allir heima en þegar dúkka er kölluð Muhameð verður allt vitlaust.  Það er sem ég hef sagt fyrr, trú á ekki að vera opinber eða í höndum ríkisins, reynslan hefur sýnt okkur þetta í áraþúsundir en kennt okkur lítið.  Fögnum því framtaki Þorgerðar Katrínar að taka einhliða trúarkennslu útúr grunnskólum landsmanna.


mbl.is Krefjast aftöku Gibbons
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: K Zeta

Konan átti líka að vita betur og hafa vit á því að vera ekki að "testa" þolmörkin í þessu harðlínulandi.  Kannski líka spurning hvað henni gengur til í upphafi að starfa þarna sem kennari, þekkjandi mennningu landsins og fólksins.

K Zeta, 1.12.2007 kl. 10:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband